Fara beint í efnið

Prentað þann 22. nóv. 2024

Breytingareglugerð

139/2022

Reglugerð um breyting á reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbyu, nr. 887/2015, ásamt síðari breytingum.

1. gr.

Heiti reglugerðarinnar verður: Reglugerð um þvingunaraðgerðir varðandi Líbíu.

2. gr. Þvingunaraðgerðir.

Eftirfarandi töluliðir bætast við 1. mgr. 2. gr. reglugerðarinnar:

1.30 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2019/1299 frá 31. júlí 2019 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.30.
1.31 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/374 frá 5. mars 2020 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.31.
1.32 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/1137 frá 30. júlí 2020 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.32.
1.33 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/1310 frá 21. september 2020 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.33.
1.34 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2020/1483 frá 14. október 2020 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.34.
1.35 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/672 frá 23. apríl 2021 um framkvæmd ákvörðunar (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.35.
1.36 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/1014 frá 21. júní 2021 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.36.
1.37 Ákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/1251 frá 29. júlí 2021 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.37.
1.38 Framkvæmdarákvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/1910 frá 4. nóvember 2021 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.38.
1.39 Framkvæmdarkvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/1942 frá 9. nóvember 2021 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.39.
1.40 Framkvæmdarkvörðun ráðsins (SSUÖ) 2021/2198 frá 13. desember 2021 um breytingu á ákvörðun (SSUÖ) 2015/1333 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 1.40.
2.26 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2019/1292 frá 31. júlí 2019 um framkvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.26.
2.27 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/371 frá 5. mars 2020 um framkvæmd 5. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.27.
2.28 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/1130 frá 30. júlí 2020 um framkvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.28.
2.29 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/1309 frá 21. september 2020 um framkvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.29.
2.30 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/1380 frá 1. október 2020 um framkvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.30.
2.31 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2020/1481 frá 14. október 2020 um framkvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.31.
2.32 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/538 frá 26. mars 2021 um framkvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.32.
2.33 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/667 frá 23. apríl 2021 um framkvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.33.
2.34 Reglugerð ráðsins (ESB) 2021/1005 frá 21. júní 2021 um breytingu á reglugerð (ESB) 2016/44 um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.34.
2.35 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/1241 frá 29. júlí 2021 um framkvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu sem felldi úr gildi reglugerð 204/2011 (ESB), sbr. fylgiskjal 2.35.
2.36 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/1909 frá 4. nóvember 2021 um framkvæmd 1. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.36.
2.37 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/1932 frá 9. nóvember 2021 um framkvæmd 1. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.37.
2.38 Framkvæmdarreglugerð ráðsins (ESB) 2021/2192 frá 13. desember 2021 um framkvæmd 2. mgr. 21. gr. reglugerðar 2016/44 (ESB) um þvingunaraðgerðir með tilliti til ástandsins í Líbíu, sbr. fylgiskjal 2.38.

3. gr. Gildistaka o.fl.

Reglugerð þessi, sem er sett með heimild í 4. og 12. gr. laga um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða nr. 93/2008, öðlast þegar gildi.

Utanríkisráðuneytinu, 19. janúar 2022.

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.

Martin Eyjólfsson.

Fylgiskjöl.
(sjá PDF-skjal)

Fyrirvari

Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.

Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.