Prentað þann 20. jan. 2025
Breytingareglugerð
9/1999
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 698/1998, um ráðstöfun iðgjalds til lífeyrissparnaðar og viðbótartryggingavernd.
1. gr.
2. mgr. 5. gr. orðast svo:
Samningur um lífeyrissparnað sem gerður er við viðskiptabanka eða sparisjóð skal kveða á um innlegg á bundinn innlánsreikning eða vera í samræmi við 3. mgr.
2. gr.
Reglugerð þessi öðlast þegar gildi.
Fjármálaráðuneytinu, 12. janúar 1999.
F. h. r.
Áslaug Guðjónsdóttir.
Tómas N. Möller.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.