Prentað þann 22. des. 2024
7/2005
Reglugerð um breyting á reglugerð nr. 555/2004, um greiðslu barnabóta.
1. gr.
Eftirfarandi breytingar verða á 3. gr. reglugerðarinnar:
a. | Í stað "36.308" í 1. mgr. kemur: 37.397. |
b. | Í stað "123.254", "146.713", "205.288", "210.584" í 2. mgr. kemur: 126.952, 151.114, 211.447 og 216.902. |
2. gr.
Í stað "1.444.139" og "722.070" í 1. mgr. 4. gr. kemur: 1.487.463 og 743.732.
3. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt heimild í A-lið 68. gr. og 121. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum, öðlast þegar gildi.
Fjármálaráðuneytinu, 7. janúar 2005.
F. h. r.
Maríanna Jónasdóttir.
Guðmundur Thorlacius.
Fyrirvari
Reglugerðir eru birtar í B-deild Stjórnartíðinda skv. 3. gr. laga um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað, nr. 15/2005, sbr. reglugerð um útgáfu Stjórnartíðinda nr. 958/2005.
Sé misræmi milli þess texta sem birtist hér í safninu og þess sem birtur er í útgáfu B-deildar Stjórnartíðinda skal sá síðarnefndi ráða.