Fara beint í efnið

Prófreglur vegna ökuprófa

Það er á ábyrgð próftaka að kynna sér prófreglur prófamiðstöðvar og Samgöngustofu og fylgja þeim. Prófdómara er heimilt að stöðva próf og víkja próftaka úr prófi, hlíti hann ekki fyrirmælum sem honum eru gefin eða fari hann ekki eftir prófreglum. Brot á prófareglum getur varðað banni frá skráningu í ökupróf í allt að 6 mánuði.

Öll notkun snjall- og samskiptatækja er óheimil í prófstofu.

Prófreglur

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa