Samgöngustofa gefur út skráningarskírteini ökutækja.
Á skráningarskírteini koma fram helstu upplýsingar um ökutækið eins og
verksmiðjunúmer
skráningarnúmer (bílnúmer)
fyrsti skráningardagur
vélarnúmer
sætafjöldi
leyfileg þyngd eftirvagns
Skráningarskírteini er sent á lögheimili skráðs eiganda.

Þjónustuaðili
Samgöngustofa