Fara beint í efnið

Akstur og bifreiðar

Notkun reynslumerkis

Heimild til notkunar á reynslumerki

Við leigu á reynslumerkjum skal afhenda leigutaka heimild til notkunar reynslumerkis. Í heimild skal tilgreina rétthafa, leigustað, leigutíma og reglur um notkun reynslumerkis. Heimildina skal ávallt geyma í ökutæki sem ber reynslumerki.

Heimild til notkunar á reynslumerki

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa