Fara beint í efnið

Námssamningur vegna iðnnáms

Umsókn um námssamning

Námssamningur er samningur vegna iðnnáms á vinnustað hjá meistara í faginu.

Vinnustaðanám er mikilvægur hluti af námi og nemendur sem stunda nám á námsbrautum sem leiða til lögverndaðra starfsréttinda stunda nám innan svonefnds meistarakerfis.

Umsókn um námssamning

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun