Mat á námi til starfsréttinda
Ef þú hefur menntun erlendis frá í starfsgrein sem telst lögbundin hér á landi, getur þú óskað eftir að fá hana viðurkennda til að sækja um starsfleyfi. Til lögbundinna starfa teljast þau störf sem sérstakt leyfi þarf til að stunda frá þar til bæru stjórnvaldi.
Upplýsingar um hvaða störf teljast lögbundin og hvaða stjórnvald fer með viðurkenningu og/eða útgáfu leyfisbréfa er að finna hér:
Þjónustuaðili
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið