Listi yfir viðurkennda aðila til ísetningar metanbúnaðar (US.366)
Eftirfarandi aðilar hafa heimild til ísetningar á metanbúnaði í bíla (viðbótarbúnaður við annað hvort bensín- eða díselvél):
Réttingaverkstæði | Heimili | Gildistími |
---|---|---|
Baugsbót ehf. | Frostagötu, 600 Akureyri | sep..2025 |
Metanverkstæðið ehf. | Holtsgötu 56, 260 Njarðvík | sep..2025 |
Vélrás / VR5 | Álhellu 4, 221 Hafnarfjörður | sep..2025 |
Að auki geta umboðsverkstæði annast viðhald á metanbúnaði bíla sem seldir voru sem metanbílar. Einnig geta önnur bílaverkstæði sem starfa undir stjórn bifvélavirkjameistara annast slíka þjónustu sé hún í boði.

Þjónustuaðili
Samgöngustofa