Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Allnokkrir ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur í umdæminu í gær en í grófustu brotunum var ekið á 40 km hraða umfram leyfðan hámarkshraða.
Fíkniefni fundust við húsleit í íbúð í Kópavogi síðdegis í gær. Um var að ræða kannabis og kannabisfræ.
Innbrotsþjófur var handtekinn í Hlíðunum í gæmorgun.
Ökumenn þurfa að vera sérlega vel á verði og minnt er á að víðast hvar er hámarkshraði við grunnskóla 30 km/klst.
Fíkniefni fundust við húsleit í Kópavogi á föstudag.
Við eftirgrennslan kom í ljós að hér var á ferð ökufantur sem hafði þegar verið sviptur ökuleyfi.
Brot 27 ökumanna voru mynduð á Vífilsstaðavegi í Garðabæ í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vífilsstaðaveg í austurátt, að Kirkjulundi.
Í öllum tilfellum var leyfilegur hámarkshraði á mælingastað 30 km/klst. Mælingarnar fóru fram í sumar og á þeim tíma er skólarnir voru starfandi.
Tveir voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu í gær.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í miðborginni fyrir hádegi í dag.