Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Meðalhraði hinna brotlegu var 92 km/klst en þarna er 80 km hámarkshraði.
Meirihluti þeirra, eða fimmtán, voru mældir á yfir 100 km hraða. Slíkur akstur, í ljósi aðstæðna um helgina, er forkastanlegur.
Meðalhraði hinna brotlegu var 83 km/klst en þarna er 70 km hámarkshraði. Tíu óku á 90 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 108.
Meðalhraði hinna brotlegu var 46 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 54.
Í næstu viku (3 til 7 nóvember) mun lögreglan einbeita sér að umferðarmálum í Breiðholtshverfi.
Tveir þeirra voru á meiri en 140 km/klst hraða á 90 km vegi.
Þá fóru 15 ökutæki þessa akstursleið og því sömuleiðis mjög lítil umferð um götuna.
Karlmaður á þrítugsaldri var stöðvaður á Kringlumýrarbraut í gærkvöld en bíll hans mældist á 140 km hraða.
Óhöppin voru langflest minniháttar og ekki er vitað um slys á fólki.
Tæplega fimmtíu ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina en í grófustu brotunum var ekið á 40-50 km hraða umfram leyfðan hámarkshraða