Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Smávægilegar umferðartafir verða þar fram til klukkan 16 í dag en hraði um vinnusvæðið er lækkaður í 50 km/klst.
Fjöldi fylgda jókst á milli ára um 92% og fór úr 156 árið 2023 í 299 árið 2024.
Meðalhraði hinna brotlegu var 72 km/klst en þarna er 60 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 81.
Sá mældist á 47 km hraða, en þarna er 30 km hámarkshraði.
Meðalhraði hinna brotlegu var rúmlega 62 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 71.
Hraði um vinnusvæðið er lækkaður í 50 km/klst og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og virða merkingar.
Sá sem hraðast ók var á 125 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. Í umdæminu urðu fjögur umferðaróhöpp án mikilla meiðsla.
Talið er líklegt að Matthías, sem er um 180 sm á hæð og ljósskolhærður, haldi til einhversstaðar á Suðurlandi.
Um var að ræða 19 ára pilt en bíll hans mældist á 125 km hraða þar sem hámarkshraði er 60.
Nú eru um 50 björgunarsveitarmenn við leit og er búist við að þeir verði um 100 um hádegið.