Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

11. september 2014

Þessi frétt er meira en árs gömul

Framkvæmdir á Suðurlandsvegi

Hafin er vinna við að setja upp vegrið á miðju vegar á Suðurlandsvegi á milli hringtorga við Rauðavatn og Norðlingaholt, en verkið mun taka nokkra daga. Búast má við minniháttar töfum þar sem unnið er á miðju vegar og umferð er vísað út á vegöxl. Hraði um vinnusvæðið er lækkaður í 50 km/klst og eru vegfarendur beðnir um að sýna aðgát og virða merkingar.