Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Opnu svörin bjóða upp á tækifæri til úrbóta en algengasta ábendingin er að of löng bið sé eftir lækni.
Ef óskað er frekari leiðbeininga eða skýringa verða þær fúslega veittar.
Við viljum biðja fólk að vera vakandi fyrir einkennum smita og fara í skimun ef svo svo ber undir.
í efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra eru 12 mál vegna ætlaðra brota á gjaldeyrishöftum.
Þetta voru sex karlar á aldrinum 22-32 ára og ein kona, 18 ára.
Meðalhraði hinna brotlegu var 64 km/klst en þarna er 50 km hámarkshraði. Tuttugu og fjórir óku á 70 km hraða eða meira.
Þegar talað er um verkefni er ekki átt við afbrot heldur skylduverkefni og aðstoð sem lögregla veitir t.d. vegna slysa, leitar af fólki o.s.f.v.
Talið er að annar ökumaðurinn hafi ekið gegn rauðu ljósi. Annar ökumannanna var fluttur á slysadeild.
Ef skotvopnum er ekki ráðstafað til skotvopnaleyfishafa, sem gjöf eða eftir sölumeðferð, skal skila þeim til lögreglu.
gr. laga nr. 32, 1997 um helgidagafrið er kveðið á um starfsemi sem undanþegin er því banni sem að ofan greinir.