Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Sambærilegar tölur frá tryggingafélögunum sýna 19% fækkun. Skráðum umferðaróhöppum fækkar á sama tíma um 52% milli ára.
Lækjargötu í Reykjavík verður lokað frá Skólabrú að Geirsgötu frá klukkan sjö í fyrramálið og fram eftir degi, laugardaginn 11 ágúst.
Talið er að um 10 þúsund gestir hafi verið á staðnum og komu upp 5 minniháttar fíkniefnamál.
Árið áður (2008) var niðurstaðan hinsvegar 10%.
Sáttamiðlun í sakamálum er nýtt tilraunaverkefni sem hófst 1 okótber sl. og gildir í tvö ár.
Fíkniefnamálið snýst um 20 kg af amfetamíni og 1,7 lítra af amfetamínbasa, en ætla má að með amfetamínbasanum hefði verið hægt að framleiða 17 kg af amfetamíni
Samningurinn var undirritaður þann 11 september síðastliðinn af Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra og Áka Ármanni Jónssyni, formanni SKOTVÍS
Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2017 voru kynntar við hátíðlega athöfn þann 10 maí á Hilton Reykjavík Nordica.
Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður haldinn í Reykjavík dagana 16 maí eins og fram hefur komið.
Viðtölin fara fram í skólanum 11 júní. Stefnt er að því að niðurstöður liggi fyrir í síðari hluta júní.