Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Ökufantarnir voru teknir víðsvegar í umdæminu en eitt grófasta brotið var framið á Reykjanesbraut í Garðabæ, á móts við IKEA.
Þeim ber að greiða 5 þúsund krónur í sekt fyrir hvert nagladekk sem var undir bílnum.
Nú þegar eru komnir á milli 2-3000 manns á Sumarhátíðina á Gaddstaðaflötum við Hellu.
Tólf voru staðnir að hraðakstri í Smárarima í Reykjavík í gær en þar var staðsett ómerkt lögreglubifreið sem er búin myndavélabúnaði.
Vegna fréttaflutnings um innbrot á höfuðborgarsvæðinu eru hér birtar upplýsingar um fjölda innbrota sem skráð voru á höfuðborgarsvæðinu í málaskrá lögreglu
Í dag er þjóðhátíð sett í Vestmannaeyjum í glaðasólskini og veðurblíðu.
Hún var flutt á sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum til aðhlynningar. Kona þessi gaf greinagóða lýsingu á geranda og er hans nú leitað.
Í einu tilviki er grunur um sölu fíkniefna.
Karl um tvítugt hefur verið handtekinn í tengslum við rannsókn lögreglunnar á ráni sem var framið í matvöruverslun við Hlemm á ellefta tímanum í gærkvöld
Samvinnu og árvekni er einnig þörf á því sviði. Sú óæskilega þróun sem orðið hefur hér á landi kemur ekki á óvart og er í samræmi við mat lögreglu.