Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Því miður vill það stundum brenna við að frágangur á farmi er óviðunandi. Dæmi um það sést á meðfylgjandi mynd sem var tekin í Reykjavík í vikunni.
Var einn aðili handtekinn á staðnum og færður á lögreglustöð. Annar aðili er hafði sig í frammi gaf sig fram við lögreglu skömmu síðar.
Brot 32 ökumanna voru mynduð á Hraunbrún í Hafnarfirði á föstudag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hraunbrún í suðurátt, að Tunguvegi.
Brot 16 ökumanna voru mynduð á Ásbraut í Hafnarfirði í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Ásbraut í suðurátt, við leikskólann Stekkjarás.
Átta fíkniefnamál komu upp síðdegis í gær og nótt og er málafjöldi fíkniefnamála á þessari hátíð nú orðin 29 mál sem er svipað og undanfarin ár.
Öll þessi mál eru svo kölluð neysluskammtar en í einu máli var haldlagt um 10 grömm af amfetamíni sem fannst við húsleit í íbúðarhúsi í bænum.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í húsi í Hafnarfirði um helgina.
Maðurinn, sem er erlendur ríkisborgari og hefur verið búsettur hérlendis í átta ár, var handtekinn á veitingahúsi í miðborginni seint í gærkvöld.
í gangi.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú bruna sem varð á athafnasvæði Hringrásar við Klettagarða í Reykjavík í nótt.