Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Konan var handtekin í Hafnarfirði í nótt eftir að eldur kviknaði í íbúð í fjölbýlishúsi í bænum en talið er að um íkveikju hafi verið að ræða.
Fólkið, sem er á þrítugsaldri, var handtekið eftir fólskulega líkamsárás í Kópavogi aðfaranótt sunnudags en þar var ráðist á karl á fimmtugsaldri.
Töluvert er um ótryggð og óskoðuð ökutæki á höfuðborgarsvæðinu en lögreglan hvetur eigendur og umráðamenn þeirra til að gera þar bragarbót á.
Þrír þeirra voru stöðvaðir í miðborginni, einn í Árbæ og annar í Hlíðunum. Þrír þessara ökumanna voru stöðvaðir á laugardag og tveir á sunnudag.
Þrjú ökutæki voru kyrrstæð í röð við gatnamótin á rauðu ljósi þegar því fjórða var ekið aftan á það sem aftast var í röðinni.
Fíkniefni fundust við húsleit í fjölbýlishúsi í Kópavogi í nótt.
Nú þegar vora tekur fjölgar reiðhjólum á götum á höfuðborgarsvæðinu og um leið slysum á reiðhjólafólki.
Síðast sást til hennar í Hafnarfirði á leið til Reykjavíkur. Emilíana er fædd árið 1996 Hún er dökkhærð, um 160 sm á hæð og grannvaxin.
Tölvur og myndavélar voru meðal þess sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu haldlagði eftir húsleit í austurborginni.
Brot 35 ökumanna voru mynduð í Arnarbakka í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Arnarbakka í vesturátt, við Eyjabakka.