Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Lögregla ásamt slökkviliðinu á Akureyri og Grenivík fengu tilkynningu um eld í sumarbústað á Kljáströnd í Grýtubakkahreppi laust upp úr kl. 08:30 í morgun
Karlmaður á þrítugsaldri situr í gæsluvarðhaldi að kröfu Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um aðild að innflutningi á töluverði magni af fíkniefnum
Fíkniefni fundust við húsleit í íbúð í Grafarvogi síðdegis í gær. Um var að ræða vel á annað hundrað grömm af amfetamíni og um 50 grömm af hassi.
Það er betra að hringja einu sinni of oft í lögregluna með upplýsingar af þessi tagi en einu sinni of sjaldan.
Þá má sjá að fíkniefnabrotum hafi fækkað á milli ára, úr 15 í 9 Lögreglan á Suðurnesjum, í samstarfi við tollgæsluna á Keflavíkurflugvelli, hefur lagt
Brotist var inn í tvo bíla í Elliðaárdal og einn í Hafnarfirði en vegna þessa vill lögreglan ítreka að verðmæti séu ekki höfð í augsýn í ökutækjum.
Reynslan sýnir að unga fólkið, sem nú er í sumarvinnu, fer oft í ferðalag um fyrstu helgina í júlí og hittist jafnvel á útivistarsvæðum víða um land.
Ökufantarnir voru teknir víðsvegar í umdæminu en eitt grófasta brotið var framið á Reykjanesbraut í Garðabæ, á móts við IKEA.
Þeim ber að greiða 5 þúsund krónur í sekt fyrir hvert nagladekk sem var undir bílnum.
Við leit í ferðatöskum hans fannst tæpt kíló af kókaíni. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni á Suðurnesjum.