19. febrúar 2010
19. febrúar 2010
Þessi frétt er meira en árs gömul
Fréttatilkynning frá lögreglunni á Suðurnesjum
Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli stöðvaði tæplega sjötugan Íslending við komu frá Kaupmannahöfn í síðustu viku. Við leit í ferðatöskum hans fannst tæpt kíló af kókaíni. Málið er í rannsókn hjá lögreglunni á Suðurnesjum.