Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Brot 98 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Sæbraut í vesturátt, við Kirkjusand.
Brot 9 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í vesturátt, á Sandskeiði.
Unglingsstúlka varð fyrir fólskulegri líkamsárás í austurborginni í dag.
Brot 44 ökumanna voru mynduð á Fjarðarhrauni í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Fjarðarhraun í suðurátt, við Stakkahraun.
Brot 67 ökumanna voru mynduð á Fjarðarhrauni í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Fjarðarhraun í norðurátt, við Stakkahraun.
Sömuleiðis er iðulega lagt ólöglega á ýmis grassvæði í Laugardalnum.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðaróhappi sem varð á Reykjanesbraut í Garðabæ um tíuleytið sl. mánudagsmorgun, 28 febrúar.
Brot 59 ökumanna voru mynduð á Sævarhöfða í Reykjavík í gær.
Karl á þrítugsaldri var handtekinn í miðborginni aðfaranótt laugardags en í fórum hans fundust fíkniefni, sem talið er að hafi verið ætluð til sölu.