Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Iðjuþjálfun í Fossvogi er skjólstæðings- og iðjumiðuð.
Litið er á einstaklinginn í eigin umhverfi og unnið er með styrkleika viðkomandi.
sem þörf er á, óski hann eftir því.
Sálgæsla er í boði fyrir sjúklinga og eftir atvikum aðstandendur sem glíma við sárar tilfinningar og erfiðar spurningar tengdar veikindum eða áföllum.
í gegnum aðalnúmer Landspítala, 543 1000.
Biðtími eftir rafvendingu er yfirleitt 4-6 vikur Ef hjartsláttaróregla hefur staðið í innan við 1-2 sólarhringa er yfirleitt hægt að framkvæma rafvendingu
Það er mikilvægt að sjúklingar æfi sig í því sem þeir læra í þjálfun og heimfæri það yfir á daglegt líf.
Sjúkraþjálfarar vinna í þverfaglegum teymum í sérstakri þjónustu á göngudeild, eins og: Í byltu- og beinverndarmóttöku. Í bæklunar- og brotamóttöku.
Lögð er áhersla á framhaldsmeðferð sjúklinga sem eru að útskrifast af sólarhringsdeild eða dagdeild og þurfa áframhaldandi meðferð í afmarkaðan tíma.
Heilbrigð vinnustaðamenning leggur grunn að öryggi og vellíðan starfsfólks.