Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 16 júní, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu
Loks var ökumaður kærður fyrir að aka um og nota ekki öryggisbúnað fyrir 18 mánaða barn sem sat í fangi farþega í bifreiðinni.
Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Áreksturinn mun hafa orðið laugardaginn 4. október s.l. milli kl. 09:30 og 12:00. Bifreiðin sem ekið var á er af gerðinni Suzuki Swift, blá að lit.
Á einni klukkustund, fyrir hádegi, fóru 16 ökutæki þessa akstursleið og var þeim öllum nema tveimur ekið á löglegum hraða, en þarna er 30 km hámarkshraði
Hells Angels Mc Iceland og forseti samtakanna hafa dregið til baka meiðyrðamál sem stefnendur höfðuðu á hendur Haraldi Johannessen persónulega þann 10
Brot 12 ökumanna voru mynduð á Dyngjuvegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Dyngjuveg í austurátt, við Hjallaveg.
Á einni klukkustund, eftir hádegi, fóru 15 ökutæki þessa akstursleið og því ók fimmtungur ökumanna, eða 20%, of hratt eða yfir afskiptahraða.
Brot 19 ökumanna voru mynduð í Langholtsvegi í Reykjavík í gær.
Brot 18 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsbraut í Reykjavík í dag.