Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í fjölbýlishúsi í austurborginni í gær.
Brot 59 ökumanna voru mynduð á Sævarhöfða í Reykjavík í gær.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á gangbraut í Rofabæ í Reykjavík, skammt frá frístundamiðstöðinni Árseli,
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í íbúð í Norðlingaholti í Reykjavík í fyrradag.
Ennfremur er fylgst með því að stöðvunarskylda á gatnamót sé virt.
Átján óku á 100 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 115.
Kona á þrítugsaldri hefur verið úrskurðuð í farbann til 4 ágúst að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Nánari upplýsingar eru veittar á lögreglustöðinni á Dalvegi 18 í Kópavogi (á skrifstofutíma) en einnig má hafa samband á netfangið abending@lrh.is Óskað
Í þeim hópi var karl á fertugsaldri en bíll hans mældist á 127 km hraða á Miklubraut, við Lönguhlíð, í gærkvöld.