Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

12. júlí 2011

Þessi frétt er meira en árs gömul

Myndavél í óskilum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú eiganda myndavélar sem er í hennar vörslu. Með vélinni eru nokkrir fylgihlutir, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum. Nánari upplýsingar eru veittar á lögreglustöðinni á Dalvegi 18 í Kópavogi (á skrifstofutíma) en einnig má hafa samband á netfangið abending@lrh.is Óskað verður eftir staðfestingu á eignarhaldi.