Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Umsóknarfresti um skólavist í grunnnámsdeild Lögregluskóla ríkisins lauk þann 23 september s.l. Alls sóttu 84 um skólavist, 62 karlar og 22 konur.
Langtímavegabréfsáritun veitir heimild til dvalar á Íslandi í allt að 90 daga umfram hefðbundna dvalarheimild ferðamanna.
Bændur og landeigendur geta sótt um styrk fyrir uppgræðslu heimalanda í samvinnu við Land og skóg.
Samtals greindust 56 einstaklingar í viku 5, þar af 25 með inflúensutegund A(pdm09), 21 með tegund A(H3) og 10 með inflúensutegund B.
Gagnagátt er mínar síður Sjúkratrygginga fyrir heilbrigðisstarfsmenn og rekstraraðila sem eru í viðskiptum við Sjúkratryggingar.
Fóstur barns felur í sér tímabundna eða varanlega vistun hjá sérstökum fósturforeldrum
Ef þú hefur fengið of mikið greitt miðað við það sem þú átt rétt á, þarft þú að borga það til baka.
Miðstöð öldrunarlækninga er á Landakoti en einnig er deild í Fossvogi.
Sækja verður um námsstyrk fyrirfram, það er, áður en námskeið hefst.