Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Á mánudagsmorguninn er gert ráð fyrir suðvestan stormi (18-25 m/s), en allhvass eða hvass vindur síðdegis (13-20 m/s).
Umsóknarfresti um skólavist í grunnnámsdeild Lögregluskóla ríkisins lauk þann 23 september s.l. Alls sóttu 84 um skólavist, 62 karlar og 22 konur.
Kaupmáli er samningur sem hjón eða hjónaefni geta gert sína á milli til að tryggja að eign komi ekki til skiptanna við skilnað eða andlát.
Alls bárust lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu 23 tilkynningar um kynferðisbrot í júlí, um 21 þeirra tilkynninga voru vegna brota sem áttu sér stað í júlí
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vísar algjörlega á bug ummælum í frétt Morgunblaðsins og mbl.is í dag þar sem hún er sökuð um að hafa í hótunum við rekstraraðila
Lögreglunni á Selfossi barst tilkynning um alvarlegt flugeldaslys í Hveragerði kl. 20:17 í kvöld.
Í síðustu viku (20 til 24 okt.) hafði lögreglan í Reykjavík sérstakar gætur á umferðinní Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjósarsýslu.
Skiltið gefur til kynna hvort von sé á bifreið á móti. Atvikið virðist hafa átt sér stað annað hvort 22 júní sl.
Ráðleggingar embættis landlæknis um mataræði fyrir fullorðna og börn tveggja ára og eldri
Einstaklingur getur átt rétt á atvinnuleysisbótum ef viðkomandi hefur unnið á Íslandi og verður atvinnulaus.