Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4571 leitarniðurstöður
Í nýliðinni viku hafði lögreglan í Reykjavík sérstaklega gætur á umferðarmálum í Bústaðahverfi.
Lögreglan í Reykjavík hefur í sl. viku sérstaklega einbeitt sér að umferðarmálum í Breiðholti.
Í næstu viku (3 til 7 nóvember) mun lögreglan einbeita sér að umferðarmálum í Breiðholtshverfi.
Í síðustu viku (20 til 24 okt.) hafði lögreglan í Reykjavík sérstakar gætur á umferðinní Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjósarsýslu.
Þá var för karls á þrítugsaldri stöðvuð í miðborginni í hádeginu í gær en sá hefur aldrei öðlast ökuréttindi.
Í öðru tilfelli var hjólhýsi kyrrsett en eigandi þess var á bíl sem hafði ekki dráttargetu til að hafa það í eftirdragi.
Flest óhöppin voru minniháttar og ekki er vitað um slys á fólki en það er auðvitað fyrir mestu. Talsvert eignatjón varð í einhverjum tilvikum.
Lögreglan í Reykjavík hafði umferðareftirlit á svæðinu við Laugardalinn í 47 viku ársins.
Skráningarnúmer voru tekin af 3 ökutækjum og rætt við 3 ökumenn vegna vanrækslu á að nota öryggisbelti og 4 fyrir að nota ekki stefnuljós.
Til samanburðar urðu samtals 43 umferðarslys fjórar vikurnar þar á undan, eða tímabilið 20.október til 16 nóvember.