Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Persónuvernd hefur svarað LT um að núverandi starfsleyfi taki ekki til upplýsinga um greiðsluaðlögun.
Það er því ekki hægt að meta kaup Sjúkratrygginga á þessari þjónustu á sömu forsendum og gilda um ferðir ríkisstarfsmanna.
Í dag var flutt í Hæstarétti mál um ákvarðanir fjármálaráðherra um laun dómara. Allir dómarar Hæstaréttar viku sæti í málinu.
Maðurinn, Przemyslaw Plank, er grunaður um mannrán, morð og aðild að skipulögðum glæpasamtökum í Póllandi.
Rannsóknin náði til tíu svæða víðs vegar um landið.
Hlutverk hópsins var að meta mismunandi hugmyndir um nýtingu skógarafurða.
Embætti ríkislögreglustjóra vill koma því á framfæri vegna fréttar RÚV frá því í kvöld að þann 5 júní sl. óskaði ríkislögreglustjóri eftir því við Ríkisendurskoðanda
Ráðstefna um álag og fjölgun slysa hjá lögreglunni var haldin á Grand hótel síðastliðinn miðvikudag.
Þá ók einn ökumaður á 95 km hraða í gegnum þorpið í Vík en þar er 50 km hámarkshraði.
Lögreglu bárust upplýsingar um hávaða frá íbúð í Grafarvoginum á föstudag.