Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Í þessum tilvikum eiga kynforeldrar sameiginlegan rétt á greiðslu fæðingarstyrks í 2 mánuði eftir fæðingu barns.
Lög nr. 7/1998. Skoteldasýningar skulu ekki haldnar eftir kl. 23:00 virka daga og ekki eftir kl. 24:00 um helgar.
Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum stöðvað 26 ökumenn sem allir óku vel yfir leyfilegum hámarkshraða.
Kona á áttræðisaldri lenti í verulegum vandræðum í umferðinni í gær en hún ók bíl sínum á öfugum vegarhelmingi á Hafnarfjarðarvegi.
Tuttugu og tvö umferðaróhöpp voru tilkynnt í Reykjavík, þrjú í Kópavogi, tvö í Hafnarfirði og eitt í Garðabæ.
Í þremur þeirra varð slys á fólki en í gærmorgun var tvisvar ekið á vegfarendur á gangbraut á Miklubraut.
Brotin áttu sér flest stað á Reykjanesbraut. Sá sem hraðast ók mældist á 164 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund.
Fundurinn er haldinn í tengslum við Norðurlandaráðsþing sem er haldið í sömu viku.
Um var að ræða 10 ára dreng sem var farþegi í bíl sem var ekið aftan á annan bíl í austurbænum síðdegis.
Tólf ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur í umdæminu í gær.