Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Ekki liggur fyrir greining á brotaþolum í þessum málum.
Lögreglan var með mikinn viðbúnað í Breiðholti eftir hádegi eftir að maður í hverfinu hafði uppi alvarlegar hótanir.
Brot 80 ökumanna voru mynduð á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í dag.
Brot 15 ökumanna voru mynduð á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ í dag.
Brot 19 ökumanna voru mynduð í Dalsmára í Kópavogi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Dalsmára í vesturátt, við Lindasmára.
Í síðustu viku slösuðust sautján vegfarendur í ellefu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu.
Vöktun lögreglunnar á Breiðholtsbraut er liður í umferðareftirliti hennar á höfuðborgarsvæðinu.
Lögreglan biður þau sem kunna að búa yfir upplýsingum um málið að hafa samband í síma 444 1000, en upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á
Brot 2 ökumanna voru mynduð á Hofsvallagötu í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Hofsvallagötu í norðurátt, við Haga.
Brot 140 ökumanna voru mynduð á Reykjanesbraut í Kópavogi í gær.