Talsverður árangur náðist um aukin flugréttindi við endurskoðun og uppfærslu tiltekinna loftferðasamninga á loftferðasamningaráðstefnu Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, ICAN 2025, sem samninganefnd Íslands sótti í bænum Punta Cana í Dóminíska lýðveldinu, 10. til 14. nóvember síðastliðinn.