Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

28. nóvember 2025

A2 hæfnispróf fyrir drónaflug á Akureyri

Fyrirhugað er að halda A2 drónapróf á Akureyri þann 4. desember nk. kl. 15:00 í húsi björgunarsveitarinnar að Hjalteyrargötu 12.

Áhugasömum er bent á að senda póst á netfangið flydrone@samgongustofa.is með nafni, kennitölu og netfangi.

Prófgjald er 7.210 kr.. Greiðsluupplýsingar verða sendar þátttakendum þegar þeir hafa skráð sig.

Til að öðlast prófrétt fyrir A2 drónaréttindi þarf að hafa lokið A1/A3 hæfnisprófi. Til undirbúnings fyrir A2 próf er mælt með yfirferð námsefnis á www.flydrone.is.