Tilgangur leiðarbréfs
Samgöngustofa getur, þegar sérstök ástæða er til, veitt skipi staðsettu á Íslandi leiðarbréf til að sigla áður en það er skráð á skipaskrá.
Gefa má út leiðarbréf til reynslusiglingar ef
Áður en upphafsskoðun fer fram
Að loknum breytingum en fyrir upphafsskoðun
Kröfur vegna leiðarbréfs
Áður en leiðarbréf er gefið út til reynslusiglingar skal eftirfarandi skoðunum lokið og niðurstaða færð í aðalskipaskrá:
Bolskoðun
Skoðun á skrúfu og stýri
Skoðun á vél og rafbúnaði
Þá skal að auki búið að skrá eftirfarandi atriði inn í skipaskrá:
Gúmmíbátar
Björgunarbúningar
Flotvinnubúningar (skip < 12 m)
Björgunarvesti
Lyfjakista
Fjarskiptaskírteini
Slökkvitæki
Merkingar
Siglingaljós, prófa virkni
Fangalína gúmmíbáts föst
Bjarghringir
Handblys (skip < 15 m)
Flugeldar
Akkeri, keðja og tóg
Áhafnatrygging (skipi < 20 BT)
Handdælur, prófa virkni
Stöðugleiki
Þjónustuaðili
Samgöngustofa