Fara beint í efnið

Hrygningarstopp

Matvælaráðherra setur reglugerð um friðun á hrygningartíma ýmissa fisktegunda og er það gert til þess að:

  • auka líkur á að hrygning tegunda og klak heppnist vel

  • minnka veiðiálag hrygningarslóða

  • stuðla að betri viðkomu stofna

Allar upplýsingar um hrygningarstopp er að finna á Hafsjánni. Með því að haka í hrygningarstopp undir listanum um reglugerðir og smella á skyggðu svæðin koma upplýsingar um þau tímabil sem lokunin gildir yfir.

Þjónustuaðili

Fiski­stofa