Fara beint í efnið

Skoðunarhandbók ökutækja

Þjónustuaðili:

Síðast uppfært:

1. júní 2024 -

Gildir frá: 01.03.2023

    Leiðbeiningar framleiðenda

    Leiðbeiningar frá framleiðendum um skoðun einstakra kerfa eða íhluta.

    Í töflu 1 má sjá samantekt aðferða við hemlaprófun einstakra gerða ökutækja með sídrif.

    Tafla 1. Aðferðir við hemlaprófun einstakra gerða ökutækja með sídrif.

    Tegund

    Undirtegund

    Árgerð frá

    Aðferð

    Ford

    Galaxy

    2001

    Straumlás ótengdur

    Mercedes Benz

    124 4-matic

    1987-1991

    Rauður rofi hægramegin í vélarhúsi stilltur á Test

    ""

    124 4-matic

    1992-1993

    Rauður rofi hægra megin í vélarhúsi stilltur á Test og straumlás ótengdur

    ""

    210 4-matic

    1994- 

    Straumlás ótengdur

    ""

    163 ML, 203, 211, 220

     

    Straumlás ótengdur

    ""

    GL (á ekki við um W124)

     

    Straumlás ótengdur

    ""

    Geländewagen 460, 461, 463

    -1993

    Gírstöng stillt á S

    Opel

    Antara 

     

    Fjarlægja þarf öryggi merkt AWD úr öryggisboxi sem staðsett er undir vélarhlíf

    Porsche

    911 Carrera 4

    1989-1993

    Straumlás ótengdur

    Seat

    Allamra, Leon TT4

    2001-

    Straumlás ótengdur

    Skoda

    Octavia 4x4 

    2001-

    Straumlás ótengdur

    ""

    Octavia Combi 4x4

    1999-

    Straumlás ótengdur

    ""

    Octavia Superb

    2001-

    Straumlás ótengdur

    ""

    Yeti

    2010-

    Straumlás ótengdur

    Volkswagen

    Passat 

    2005-

    Straumlás ótengdur

    ""

    Bora, Golf, Jetta, Tiguan

    1999-

    Straumlás ótengdur

    ""

     Sharan

    2001-

    Straumlás ótengdur

    Volvo

    SV40, V50, S60, S80, XC90

     

    Straumlás ótengdur. Gírstöng stillt á N.