Fara beint í efnið

Skoðunarhandbók ökutækja

Þjónustuaðili:

Síðast uppfært:

1. maí 2024 -

Gildir frá: 01.03.2023

    Um handbókina

    Skoðunarhandbókin er uppflettirit fyrir skoðunarmenn ökutækja. Hún er gefin út af Samgöngustofu með vísan til reglugerðar um skoðun ökutækja nr. 414/2021 með síðari breytingum, sem sett er samkvæmt umferðarlögum nr. 77/2019 með síðari breytingum.

    Fylgja ber reglum skoðunarhandbókarinnar og skoða öll viðeigandi skoðunaratriði. Aðeins má gefa út skoðunarvottorð fyrir ökutæki sem skoðuð eru í samræmi við skoðunarhandbók þessa.