Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Skoðunarhandbók ökutækja

Þjónustuaðili:

Síðast uppfært:

1. október 2025 -

Gildir frá: 01.03.2023. Í skoðunarhandbók ökutækja eru verklagsreglur fyrir skoðunarstofur og endurskoðunarverkstæði um hvernig haga skuli skoðun og dæmingum einstakra skoðunaratriða.

    Leiðbeiningar framleiðenda

    Leiðbeiningar frá framleiðendum um skoðun einstakra kerfa eða íhluta.

    Efni kaflans

    Sértækar upplýsingar: Hemlastrokkar og leyfileg færsla þrýstiteins

    Í töflu 1 má sjá samantekt yfir leyfilega færslu þrýstiteina eftir tegundum hemlastrokka og stærða.

    Tafla 1. Leyfileg færsla þrýstiteins (í mm) eftir tegundum hemlastrokka og stærða. (St8.1.5.1)

    Tegund hemlastrokks

    16"

    20"

    24"

    30" 

     36"

    Bendix MGM

     ---

    40 mm

    40 mm

    50 mm

    50 mm

    Bendix MGM K

    45 mm

    45 mm

    45 mm

    45 mm

    ---

    Bendix

    40 mm

    40 mm

    40 mm

    45 mm

    50 mm

    Grau

    55 mm

    55 mm

    55 mm

    55 mm

    50 mm

    Wabco-Westinghouse

    40 mm

    40 mm

    40 mm

    40 mm

    50 mm

    Maxibrake

    ---

    40 mm

    40 mm

    45 mm

    55 mm

    Wabco-Westinghouse

    ---

    40 mm

    40 mm

    45 mm

    ---

    Wabco-Westinghouse

    50 mm

    50 mm

    50 mm

    50 mm

    ---

    SAB

    45 mm

    45 mm

    45 mm

    45 mm

    45 mm

    Sértækar upplýsingar: Viðmiðunarþrýstingur

    Viðmiðunarþrýstingur (Pm) nokkurra bifreiðategunda (St8.2.5.1)

    Hér að neðan er listi yfir tegundir hóp- og vörubifreiða og viðmiðunarþrýstingur framleiðanda þeirra, sjá töflu 2. Listinn er flokkaður í stafrófsröð eftir tegundum bifreiðanna. Ef viðmiðunarþrýstingur framleiðanda liggur ekki fyrir skal nota 6,5 bar.

    Tafla 2. Viðmiðunarþrýstingur Pm ýmissa bifreiðategunda.

    BOVA (hópbifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    FDL 15 – 340

    97 -

    8,1 bar

    DAF (vörubifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    FA, FAG, FAS, FT, FAC, FTS, FTG með týpunúmer milli 1700 og 3605

    81 -

    7,0 bar

    Týpunúmer sem byrjar á 95

    88 -

    8,0 bar

    Aðrir

    7,0 bar

    CF 65/ CF78-85 / XF 95 gerðir

    8,6 bar

    Euro 6 gerðir

    9,5 bar

    DAF (hópbifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    Allir

    -83

    7,0 bar

    Aktuelle modeller, CF 65/ CF78-85 / XF 95

    8,6 bar

    Euro 6 modeller

    9,5 bar

    Ford (vörubifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    H, HA, HT (Transcontinental)

    6,5 bar

    Iveco

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    Magirus 80E20 90E21 100EL-18,_21

    2000-

    7,3 bar

    Magirus 120E -18,-24,-28. 130E18. 150E -23,-24,-27,-28. 180E -24,-28. 190E -24,-27,-31,-38. 240E -38,-42,-47,-52. 260E -31,-38,-47. 440E -35,-38.

    2000-

    7,6 bar

    190-33, 190-42, 190-36

    86-89

    7,2 bar

    Euro Cargo

    92-

    7,2 bar

    Euro Tech

    93-

    7,2 bar

    Euro Star

    94-

    7,2 bar

    Trakker Euro 4-5-6 og Stralis

    8,5 bar

    EuroCargo (Euro IV og V)

    7,6 bar

    EuroCargo (Euro VI)

    7,3 bar

    Stralis (Euro IV-V-VI) og Trakker (Euro IV-V-VI)

    8,0 bar

    MAN (vörubifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    Allir

    88–90

    6,8 bar

    TG-A, stafur 4 í verksmiðjunr. er “H”

    2001-

    9,5 bar

    stafur 4 í verksmiðjunr. er “L”

    1988-

    7,2 bar

    stafur 4 í verksmiðjunr. er “M” og felgustærð 19,5 tommur

    1988-

    7,2 bar

    stafur 4 í verksmiðjunr. er “M” og felgustærð 22,5 tommur

    1988-

    8,0 bar

    stafur 4 í verksmiðjunr. er “F”

    1988-

    8,0 bar

    Carrus

    7,4 bar

    TG-A (alle 19-48t) TG-M(alle 12-26t) TG-L(alle 6-12t)

    9,5 bar

    G-serie (6-9t)

    6,5 bar

    G 90 (6-9t) með loft- eða blaðfjöðrum

    6,8 bar

    M- serie (12-17t)

    6,5 bar

    M 90

    6,8 bar

    F 8 (16-48t) með loft- eða blaðfjöðrum

    6,5 bar

    F 90 (16-48t) með loft- eða blaðfjöðrum

    6,8 bar

    L 2000 (F og FL) allar gerðir

    7,2 bar

    M 2000 (10,6-12t og 14-15t)

    7,2 bar

    M 2000 (18t og 25t)

    8,0 bar

    F 2000 (F og FL) ) allar gerðir

    8,0 bar

    Mercedes Benz (vörubifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    L 613

    78-86

    6,7 bar

    L 1619

    80-81

    6,7 bar

    LP 1418, LP 1932, LP 2223, LP 2224

    6,0 bar

    LP 2232

    -77

    6,0 bar

    LA 2624

    6,0 bar

    LP 608

    6,7 bar

    L, LA, LP 1113 B

    6,0 bar

    L, LA, LP 1923, 1924

    6,0 bar

    LPS 2023, 2024, 2032

    6,0 bar

    814 – 1524

    6,8 bar

    1620 –1644

    6,7 bar

    1722 – 3553

    6,5 bar

    Actros, Atego(1)

    96-

    10 bar

    Aðrar gerðir fyrir 1996

    -96

    6,5 bar

    Actros, Econic, Axor, Atego og Antos með loftfjöðrum

    8,5 bar

    Actros, Econic, Axor, Atego og Antos með blaðfjöðrum

    8,0 bar

    Mercedes Bens (hópbifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    O 302, O 317

    6,0 bar

    O 350, O 403, O 404

    92-

    7,0 bar

    O 404, O405, O 407, O 408

    6,8 bar

    O 510, O 520, O530, O 580

    9,3 bar

    O 550

    7,5 bar

    Conecto O 345/ Conecto G 345

    6,5 bar

    Tourismo RHD/ Tourismo SHD

    6.6 bar

    Intouro 560 RHD/ RH

    6.6 bar

    Integro 550U/ Integro 550H / Integro 550M/ Integro 550L

    7,5 bar

    Citaro/Cito

    8,5 bar

    Conecto/ Conecto G

    8,5 bar

    Integro/ Integro M/ Integro L

    9,0 bar

    Travego/ Touro/ Tourino/ Tourismo/ Intouro

    9,0 bar

    Neoplan (hópbifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    Allir

    7,0 bar

    Ontario

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    02.501

    87-91

    6,2 bar

    Renault (vörubifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    Premium HD 100, HR 100. Magnum AE

    93-

    7,5 bar

    AE385.19, AE420.26

    6,4 bar

    M200.12

    6,4 bar

    G230.19, G270.18/19, G340.18/19, G340.26, G420.26

    6,4 bar

    R385.26

    6,4 bar

    Magnum AE 420

    93-

    7,5 bar

    Magnum AE 560

    93-

    7,5 bar

    Premium HD 100

    93-

    7,5 bar

    Premium HR 100

    93-

    7,5 bar

    Magnum, Premium MD11 & MD9

    10,0 bar

    KéraxMD13 & MD11 og Midlum

    10,0 bar

    Renault (hópbifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    PR100.02

    7,0 bar

    Scania (vörubifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    P, R og T serían, t.d. P270, R500

    8,0 bar

    Ef númerið endar á 2, 3 eða 4, t.d. P112, T94 eða R144

    7,0 bar

    Aðrar

    6,0 bar

    3- og 4 sería frá árgerð '80

    7,0 bar

    R580 - type b6x2*4hsa (t.d. 2016 árgerð)

    8,0 bar

    P 280 (t.d. 2015 árgerð)

    8,0 bar

    P - G - og R sería, og K - N og F sería

    8,0 bar

    E-12, E-14

    7,4 bar

    Scania (hópbifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    BR 112, CR 112

    7,0 bar

    K 82, 92, 93, 112, N112

    7,0 bar

    K 113, L 113, N 113 fram að verksmnr. 1 823 719

    7,0 bar

    K 113, L 113, N 113 frá og með verksmnr. 1 823 720

    7,5 bar

    K 94, K 114, K 124, L 94, L 114

    7,5 bar

    Scania/DAB þjónustubifreið

    7,0 bar

    Aðrar

    6,0 bar

    Higer A-series - A30

    8,0 bar

    Scania Citywide LE

    8,0 bar

    4- serie buss

    8,0 bar

    Setra (hópbifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    S 208-S 215

    -79

    6,0 bar

    S 208-S 215, S 216 HDS, S 228 DT

    80-

    6,5 bar

    S 309-315 HDH

    8,0 bar

    S 316 HDS

    7,5 bar

    S 328 DT

    7,5 bar

    S 313-S 315 UL

    7,5 bar

    S 315 H/GT

    7,5 bar

    S 315 GT-HD

    7,5 bar

    S 315 NF

    7,5 bar

    SG 321 UL, S313 – 328, SG 321 UL

    7,5 bar

    400 serían(2)

    8,5 bar

    S 309 HD til S 328 DT

    6,8/7,5 bar

    S 415 NF til S 416 NF

    8,0 bar

    S 415 GT til S 431 DT

    8,0 bar

    O 404- O 408 / O 350

    8,0 bar

    Sisu (vörubifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    Allar tegundir

    6,5 bar

    Van-Hool (hópbifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    A 508

    7,0 bar

    Volvo (vörubifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    FL 608 – 617, FL6

    7,0 bar

    FL 618 og FS7 – línan

    7,5 bar

    FH, FL 12 m. blaðfjöðrum, FL7/10, NL (frá v.nr.220158) án loftfjaðra

    6,6 bar

    F, FH, FL, FM, NH og NL með loftfjöðrum

    7,5 bar

    F6, F7, F10, F12 og F16 með blaðfjöðrum

    6,0 bar

    FH, FL, FM og NH með diskahemlum

    8,5 bar

    Aðrar

    6,0 bar

    FL og FE, frá árinu 2014

    2014-

    10,0 bar

    FH og FM með EBS

    9,0 bar

    Volvo (hópbifreið)

    Árgerð

    Viðmiðunarþrýstingur

    B6

    6,4 bar

    B7, B7R

    6,6 bar

    B7L 2 og 3 ásar og liðvagn

    7,0 bar

    B10B

    7,0 bar

    B10BLE

    7,0 bar

    B10M (verksm.nr. 0-11.499)

    6,0 bar

    B10M (verksm.nr. 11.500-11.539)

    6,5 bar

    B10M (verksm.nr. 11.540-11.643)

    6,0 bar

    B10M (verksm.nr. 11.644-19.999)

    6,5 bar

    B10M (verksm.nr. >20.000-)

    7,0 bar

    B10M – gildir fyrir bæði 2- og 3-ása og 3 ása liðvagn

    7,0 bar

    B10L gildir fyrir 2 0g 3 ása og 3- ása liðvagnar

    7,0 bar

    B12

    7,0 bar

    Aðrir gamlir vagnar

    6,0 bar

    B7R/LE 4x2 (ABS)

    7,0 bar

    B sería vagna með EBS

    8,5 bar

    B5TL 4x2 (EBS), B7L 4x2 (EBS), B9L 4x2 (EBS)

    8,5 bar

    B7R/LE 4x2 (EBS), B9R 4x2 (EBS)

    8,5 bar

    B7R/LE 4x2 (ABS)

    7,0 bar

    B12B/LE 4x2 (EBS), B12M 4x2 (EBS), B13R (BXXR) 4x2 (EBS)

    8,5 bar

    B11R (BXXR) 4x2 (EBS), BRLH 4x2 (EBS), B8R/LE 4x2 (EBS)

    8,5 bar

    B12B/LE 6x2 (EBS), B12M 6x2 (EBS)

    8,5 bar (ásar 1 og 2), 7,0 bar (ás 3)

    B13R (BXXR) 6x2 (EBS), B11R (BXXR) 6x2 (EBS)

    8,5 bar (ásar 1 og 2), 7,0 bar (ás 3)

    B7R 6x2 (EBS), B9R/LE 6x2 (EBS)

    8,5 bar (ásar 1 og 2), 7,0 bar (ás 3)

    B8R/LE 6x2 (EBS), B12M Leddbuss (EBS)

    8,5 bar (ásar 1 og 2), 7,0 bar (ás 3)

    B12 B leddbuss (EBS)

    8,5 bar (ásar 1 og 3), 7,0 bar (ás 2)

    B9S leddbuss (EBS)

    8,5 bar (ásar 1 og 2), 7,0 bar (ás 3)

    B7L leddbuss (EBS), B9L leddbuss (EBS)

    8,5 bar (ásar 1 og 3), 7,0 bar (ás 2)

    BRLHA leddbuss (EBS)

    8,5 bar (ásar 1 og 3), 7,0 bar (ás 2)

    B9S Bi-articulerad, B5TL 4x2 (EBS)

    8,5 bar

    Skýringar:

    1. Sumar gerðir af Mercedes Benz, t.d. Actros, sem eru með burðarás mælast með mjög litla hemlun í rúlluhemlaprófara þegar bifreiðin er tóm. Þá þarf að tengja loft inn á hleðsluventilinn á eftirfarandi hátt: Á drifásnum eru þrjú mæliúttök. Tengja skal við vinstra neðra úttakið (úttak fyrir mælingu á loftþrýstingi á stöðuhemil) og í mæliúttak á þverbita í grind sem næst er burðarásnum og lítur út eins og t-tenging. Þá mælist þrýstingurinn á hemlastrokkunum sem um fullhlaðna bifreið væri að ræða.

    2. Á SETRA hópbifreiðum sem hafa vökvahemla að framan en lofthemla að aftan má reikna hemlunarkraft á hefðbundinn hátt. Mæliúttak er undir þjónustuloki við gírstöng eða bak við þjónustulok við fremri tröppur. Á 400 seríunni með þrýstilofthemla að framan og aftan er mæliúttak fyrir framöxul við ástig hjá vinstri framhurð. Úttakið fyrir afturöxul er undir loki á hægri hlið fyrir framan öxulinn.

    Sértækar upplýsingar: Prufutengi

    Hér fyrir neðan má sjá samantekt um staðsetningu prufutengja á nokkrum bifreiðategundum. (St8.2.5.2)

    Hópbifreið - Mercedes Benz 0 350

    Mynd 1. Framan

    Mynd 2. Aftan

    Hópbifreið - Mercedes Benz O 510

    Mynd 3. Staðsetning innan við lúgu fyrir framan vinstra framhjól. Nr 3 og 4 eru fyrir framás (hægra og vinstra hjól), nr. 10 er fyrir afturás.

    Hópbifreið - Mercedes Benz O 530 2 ása eftir 2000

    Mynd 4. Staðsetning innan við lúgu fyrir framan vinstra framhjól. Nr. 13 og 14 eru fyrir framás (hægra og vinstra hjól), nr. 17 er fyrir afturás.

    Hópbifreið - Mercedes Benz O 530 2 ása eftir 2006

    Mynd 5. Staðsetning innan við lúgu fyrir framan vinstra framhjól. Nr. 14 og 15 eru fyrir framás (vinstra og hægra hjól), nr. 11 er fyrir afturás.

    Hópbifreið - Mercedes Benz O 550

    Mynd 6. Staðsetning innan við lúgu fyrir framan vinstra framhjól. Framásar eru "regelat bromsmanövertryck vänster/häger framhjul" og afturás er "manövertryck bakaxelkrets".

    Hópbifreið - Mercedes Benz O 580

    Mynd 7. Staðsetning innan við lúgu fyrir framan vinstra framhjól. Nr. TP5 og TP6 eru fyrir framása, TP12 er fyrir afturás.

    Hópbifreið - K Setra S 415 frá 2002

    Mynd 7. Staðsetning innan við framhurð hægra megin.

    Mynd 8. Staðsetning innan við lúgu fyrir framan hægra afturhjól.

    Hópbifreið - K Setra S 416 frá 2006

    Mynd 9. Staðsetning við lúgu vinstra megin. Nr. TP5 og TP6 eru fyrir framás.

    Mynd 10. Staðsetning innan við lúgu fyrir framan hægra afturhjól. Nr. TP13 og TP14 eru fyrir afturás.

    Hópbifreið - Volvo B7LE og fleiri

    Mynd 11. Staðsetning fyrir aftara kerfi er undir lúgu við aftari hjólskál.

    Mynd 12. Í sumum tilvikum er hægt að komast að þessu tengi neðan frá.

    Vörubifreið - Volvo með EBS kerfi frá 2004

    Mynd 13. Staðsetning við vinstra framhjól.

    Mynd 14. Staðsetning við tengistykki vinstra megin aftan.

    Vörubifreið - MAN

    Mynd 15. Staðsetning á vinstri hlið. Tveggja ása bifreið (nr. 1 er fyrir framás, nr. 2 er fyrir afturás og nr. 3 er fyrir stöðuhemil) og þriggja ása bifreið (nr. 1 er fyrir framás, nr. 2 er fyrir drifás, nr. 3 er fyrir stöðuhemil og nr. 4 er burðarás framan eða aftan við drifás). Ath að nr. 1 getur verið staðsett á öðrum stað á plötunni en sýnt er á myndinni.

    Sértækar upplýsingar: Aðrar

    Hemlabúnaður á léttiás kranabifreiða (St8.2.2.1)

    Ekki skal gera athugasemd við hemlabúnað kranabifreiða þótt hemlabúnaður á léttiási sé ekki til staðar. Þetta er háð því skilyrði að hemlunargeta bifreiðanna sé fullnægjandi, sjá nánar kaflann um hemlapróf bifreiða. Þessi undanþága á eingöngu við kranabifreiðir sem nýskráðar voru fyrir 1. júlí 1990.