Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Skoðunarhandbók ökutækja

Þjónustuaðili:

Síðast uppfært:

1. október 2025 -

Gildir frá: 01.03.2023. Í skoðunarhandbók ökutækja eru verklagsreglur fyrir skoðunarstofur og endurskoðunarverkstæði um hvernig haga skuli skoðun og dæmingum einstakra skoðunaratriða.

    Leiðbeiningar framleiðenda

    Leiðbeiningar frá framleiðendum um skoðun einstakra kerfa eða íhluta.

    Efni kaflans

    Upplýsingar er varða reglubundna skoðun

    Upplýsingasíður framleiðenda í stafrófsröð.

    Um tækniupplýsingar frá framleiðndum

    Evrópureglugerð 2019/621/ESB kveður á um þær tæknilegu upplýsingar sem eru nauðsynlegar fyrir skoðun ökutækja varðandi þau atriði sem á að skoða, um þær skoðunaraðferðir sem mælt er með og um að koma á ítarlegum reglum um aðgang að viðkomandi tæknilegum upplýsingum.

    • Tilteknar tæknilegar upplýsingar um ökutæki skulu vera aðgengilegar skoðunarstofum.

    • Aðgengi að þessum upplýsingum skal vera með tilteknum hætti og á grundvelli verksmiðjunúmers.

    • Aðgangur skal vera frjáls.

    Fáir framleiðendur hafa til þessa er gert upplýsingar eins og hér er kveðið á um aðgengilegar. Samgöngustofa mun setja hlekki inn á síður framleiðenda þegar upplýst er um þá.