Fara beint í efnið

Greiðslur vegna vinnslustöðvunar í hráefnisskorti

Fiskvinnslufyrirtæki sem hafa fengið starfsleyfi frá Matvælastofnun geta sótt greiðslur til Vinnumálastofnunar ef stöðva þarf vinnslu vegna hráefnisskorts.

Eftir innskráningu hjá Vinnumálastofnun má finna umsóknina undir Hráefnisskortur.

Aðgangsstýrð stafræn umsókn

Umsókn um greiðslur vegna vinnslustöðvunar í hráefnisskorti

Efnisyfirlit