Hægt er að skila inn gögnum til sýslumanna rafrænt. Er það örugg og skilvirk leið til að skila inn gögnum til sýslumanna.
Til þess að skila gögnum inn rafrænt þarf umsækjandi vita málsnúmerið á viðkomandi máli og vera með rafræn skilríki á Íslandi. Athugið að skjöl til þinglýsingar er ekki hægt að senda í gegnum gagnagátt.
Hægt er að sækja um rafræn skilríki á þjónustustöðum Auðkennis.
Leiðbeiningarmyndband:
Þjónustuaðili
Sýslumenn