Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
2. september 2024
Hinn 1. september 2024 öðluðust gildi breytingar á lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007, varðandi meðal annars kvartanir vegna heilbrigðisþjónustu.
Hinn 1. september 2024 öðluðust gildi breytingar á lögum um landlækni og lýðheilsu, nr. 41/2007, varðandi meðal annars heimildir til að tilkynna alvarleg atvik í heilbrigðisþjónustu.
11. október 2022
Á heimasíðu embættisins landlæknis hefur nú verið birt gagnvirkt mælaborð með niðurstöðum InterRAI gæðavísa sem notaðir eru til að fylgjast með gæðum heilbrigðisþjónustunnar á hjúkrunarheimilum. InterRAI gæðavísar byggja á InterRai matstæki sem er yfirgripsmikið matstæki sem metur hjúkrunarþarfir og heilsufar íbúa á hjúkrunarheimilum. Gögnin eru vistuð í InterRai gagnagrunni sem er á ábyrgð embættis landlæknis.
2. september 2022