Iðunn Hauksdóttir, sérfræðingur hjá Landi og skógi, hélt nýverið erindi á ráðstefnu um eflingu náttúrunnar sem haldin var í menntaskólanum í Vestmanna í Færeyjum. Nemendur skólans hafa fengið fræðslu um endurheimt vistkerfa og tekið þátt í verkefnum við að græða land.