Nýjung í þjónustu TR - hægt að bóka viðtöl í Noona appinu
Starfsfólk Tryggingastofnunar leggur áherslu á að þjónusta viðskiptavini sína sem allra best og með fjölbreyttum hætti. Nú bjóðum við uppá viðtöl við sérfræðing TR sem hægt er að bóka í Noona appinu.