Kynningarfundur um strandsvæðisskipulag fyrir Vestfirði og Austfirði
Skipulagsstofnun heldur fund um tillögur að strandsvæðisskipulagi fyrir Vestfirði og Austfirði, þriðjudaginn 9. ágúst klukkan 13.30. Fundurinn fer fram í húsakynnum Skipulagsstofnunar við Borgartún 7B og er öllum opinn.