Athugasemdir við tillögu Hafrannsóknastofnunar að eldissvæðum vegna fiskeldis í Arnarfirði
Skipulagsstofnun auglýsti þann 3. júlí tillögu Hafrannsóknastofnunar að eldissvæðum vegna fiskeldis í Arnarfirði í samræmi við 4. gr. a í lögum um fiskeldi. Kynningartími var til 7. ágúst síðastliðin.