Breytingar á örorku- og endurhæfingarlífeyri taka gildi 1. september 2025
Forstjóri TR Huld Magnúsdóttir var í viðtali á Rás1 í morgun um breytingar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu. Í upphafi sagði hún meðal annars að í raun væri um að ræða nýja hugsun og nálgun með þessum breytingum til að fá fleiri til virkni þeim og samfélaginu til góða.