Breytingar á örorkulífeyriskerfinu samþykktar á Alþingi
Frumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra Guðmundar Inga Guðbrandssonar um breytingar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu var samþykkt á Alþingi 22. júní. Nýtt kerfi mun taka gildi 1. september 2025.