Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
30. júní 2023
Í samræmi við lög nr. 54/2023 hækka greiðslur almannatrygginga um 2,5% frá 1. júlí 2023. Breytingin á mánaðarlegum greiðslum ræðst af tekjum þeim sem koma til samhliða greiðslum TR.
16. júní 2023
Í dag var opnað fyrir þann möguleika að sækja stafræn örorkuskírteini á Ísland.is og hefur Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður ÖBÍ þegar sótt stafræna örorkuskírteinið í snjallsímann sinn.
14. júní 2023
Hjá TR er lögð áhersla á persónuvernd í allri starfseminni. Rafræn vöktun byggir á lögmætum hagsmunum stofnunarinnar og til að tryggja öryggi viðskiptavina og starfsfólks.