Eftir að Stafrænt Ísland verkefnið fór af stað, hafa hinar ýmsu opinberu stofnanir átt í viðræðum við Stafrænt Ísland varðandi framtíð þeirra í stafrænni þróun. Markmiðið með þessari umsókn var að koma upp stöðluðu ferli sem hægt væri að beina stofnunum á sem væru tilbúnar að taka næsta skref í stafrænni vegferð.